Fréttir

Hársprey frumsýnt í Akurskóla
28. maí 2020
Hársprey frumsýnt í Akurskóla

Miðvikudaginn 27. maí frumsýndi leiklistarvalið söngleikin Hársprey. Þrátt fyrir samkomubann og takmarkað skólahald má með sanni segja að vel hafi tekist til. Nemendur stóðu sig afar vel og sýndu frábæra takta á sviðinu. Allt var vel útpælt allt frá hárgreiðslu, búningum og útfærslu á sýningunni. Sönghæfileikar nemenda komu á óvart og söngleikurinn...

Lesa meira
Næstu dagar og skólaslit Akurskóla
28. maí 2020
Næstu dagar og skólaslit Akurskóla

Þessa dagana er mikið um að vera í Akurskóla. Í gær frumsýndi leiklistarvalið söngleikinn Hársprey. Allir nemendur skólans fengu að koma á eina sýningu og voru hæstánægðir. Nemendur í 10. bekk sýndu svo útskriftarmyndbandið sitt þar sem þau gerðu grín að sjálfum sér og starfsfólkinu og var mikið hlegið. Aðstandendasýning verður svo í kvöld, fimmtud...

Lesa meira
Starfsdagur 20. maí
18. maí 2020
Starfsdagur 20. maí

Við minnum á starfsdaginn 20. maí og svo frí á uppstigningardag fimmtudaginn 21. maí. Frístund er einnig lokuð þessa daga. ____________ There will be no school or afterschool program on the 20th and 21st of May....

Lesa meira
Við hlökkum til 4. maí
30. apríl 2020
Við hlökkum til 4. maí

Mánudaginn 4. maí hefst hefðbundið skólastarf í skólum landsins. Við ætlum þó áfram að passa okkur vel, mæta ekki veik í skólann, passa upp á handþvott og sprittun og við í skólanum höldum áfram að spritta snertifleti oft á dag. Þá biðjum við foreldra enn að fylgja börnunum sínum að skólanum en koma ekki inn og við reynum að takmarka heimsóknir ful...

Lesa meira
Næstu vikur - breyting á skóladagatali
14. apríl 2020
Næstu vikur - breyting á skóladagatali

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Akurskóla Starfsdagurinn í dag fór í að skipuleggja næstu vikur varðandi skólahald. Við þurfum að huga að mörgu s.s. námsmati og framhaldi á kennslu með skerðingu í huga. Næstu þrjár vikur eða til 30. apríl höldum við áfram á sömu braut. Nemendur í 1. – 7. bekk mæta annan hvern dag í skólann og skipulag og hópa...

Lesa meira
Skóladagatal 2020-2021
4. apríl 2020
Skóladagatal 2020-2021

Skóladagatal fyrir næsta skólaár hefur verið samþykkt í skólaráði og fræðsluráði. Hægt er að kynna sér það hér....

Lesa meira
Páskafrí og framhaldið eftir páska
3. apríl 2020
Páskafrí og framhaldið eftir páska

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Akurskóla Þá er komið að síðasta föstudagspósti stjórnenda fyrir páskafrí en mánudaginn 6. apríl hefst páskafrí í skólanum. Við erum búin að vera ótrúlega heppin síðustu vikur en engin Covid veikindi hafa komið upp, hvorki í nemendahópnum né starfsmannahópnum. Nú siglum við inn í páskana og við hvetjum ykkur ti...

Lesa meira
Höldum áfram á sömu braut - Í lok viku tvö
27. mars 2020
Höldum áfram á sömu braut - Í lok viku tvö

Þá er þessari annarri viku lokið þar sem skólalífið eins og við þekktum það er gjörbreytt. Við héldum sama plani þessa vikuna og fyrstu vikuna fyrir utan að við þurftum að sameina hópa í annars vegar í 6. bekk og hins vegar í 7. bekk vegna fámennis. Það var í lagi að gera það þar sem þessir hópar voru að mæta á sama degi í skólann og eru enn í sama...

Lesa meira
Fyrsta vikan á enda - framhaldið
20. mars 2020
Fyrsta vikan á enda - framhaldið

Nú er þessi fyrsta vika, þar sem skólastarfi voru mikil takmörk sett af yfirvöldum, á enda. Þetta eru skrýtnir tímar en við teljum að vikan hafi gengið eins vel og hægt var miðað við aðstæður. Við höfum öll þurft að laga okkur að breyttum aðstæðum og setja strangari reglur um umgengni um skólann. Nemendum í skóla hefur að mestu leyti gengið vel að ...

Lesa meira
Kennsla á óvenjulegum tímum
17. mars 2020
Kennsla á óvenjulegum tímum

Í dag var sérkennilegur dagur í Akurskóla. Rétt um 100 nemendur eru í skólanum sem dvelja meira og minna í sínu rými með sínum kennurum og stuðningsfulltrúum. Börnin fara þó í útiveru tvisvar sinnum á dag.  Í dag voru nemendur í 3. bekk í skemmtilegu verkefni. Þau eru svo heppin að Helga Lára myndlistarkennari er hluti af þeirra teymi. Umsjónarkenn...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla