Skólasetning

12.08.2019 09:47:34

Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Nemendur í 1. bekk í mæta kl. 10:00. Kennsla og frístundaskóli hefst svo föstudaginn 23. ágúst. Fjölskyldur eru hvattar til að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólasetningu.

Sjálfsmatsskýrsla 2018-2019

08.08.2019 15:33:59

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2018-2019 er komin út. Þar eru allir þættir skólastarfsins metnir. Endilega kynnið ykkur efni skýrslunnar. Smellið hér!

Sumarlokun skrifstofu

18.06.2019 10:54:43

Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 þriðjudaginn 18. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 7. ágúst kl. 9:00. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2019. Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumar...

Skólaslit Akurskóla og útskrift 2019

05.06.2019 14:56:21

Skólaslit Akurskóla fóru fram miðvikudaginn 5. júní í fjórtánda sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, tvö tónlistaratriði voru flutt en þær Gabr...

Vorhátíð Akurskóla

04.06.2019 14:13:18

Mánudaginn 3. júní var vorhátíð Akurskóla. Þar kepptu árgangar í hinum ýmsu þrautum og átti hver árgangur sinn lit. Það voru því litríkir krakkar sem mættu í skólann á mánudagsmorgun. Í hádegismat voru pylsur og eftir matinn kom BMX brós og skemmtu o...

Samtalsdagur

26.05.2019 22:35:56

Á morgun, mánudaginn 27. maí, er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá...

Hraðamælingar við Akurskóla

24.05.2019 15:09:57

Nemendur í 6. bekk stóðu vaktina frá 07:50 til 13:45 fyrir utan skólann og mældu hraðann á bílum sem óku fram hjá. Tilgangurinn var að vekja athygli bílstjóra á 30 km hámarkshraða sem er við skólann. Bílar sem óku Tjarnabrautina fram hjá skólanum vor...

Skólablað Akurskóla

22.05.2019 10:53:47

Í gær kom Kornið, skólablað Akurskóla úr prentun. Í blaðinu er hægt að lesa um skólastarf Akurskóla og  Stapaskóla. Í blaðinu eru viðtöl við núverandi nemendur og íþróttamann Reykjanesbæjar 2018 sem er fyrrum nemandi skólans ásamt því að mikið er af...

Starfsdagur

21.05.2019 15:31:00

Starfsdagur/teachers work day Miðvikudaginn 22. maí er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskólinn er lokaður. Wednesday the 22nd of May is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is also closed.

Skólaslit 2019

14.05.2019 15:24:15

Miðvikudaginn 5. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði vi...