Fréttir

Árshátíð 2017 lokið

24.03.2017 13:19:45

Árshátíð yngri nemenda var að ljúka rétt í þessu og eldri nemendur voru með sína árshátíð í gærkvöldi.

Allar myndir eru komnar á myndasíðu Akurskóla.

Þökkum nemendum fyrir frábær atriði og skemmtun og foreldrum og öðrum aðstandendum fyrir að koma og njóta með okkur.