6. apríl 2018

Árshátíð Akurskóla

Árshátíð Akurskóla

Árshátíð Akurskóla fer fram 12. og 13. apríl.

Að kvöldi fimmtudagsins 12. apríl fer fram árshátíð nemenda í 7. - 10. bekk. Nemendur mæta kl. 19:30 og atriði hefjast í íþróttahúsinu kl. 20:00. Eftir atriðin verður DJ Verkfall með diskótek á sal skólans fyrir nemendur. Nemendur í 7. - 10. bekk eiga frí föstudaginn 13. apríl.

Föstudaginn 13. apríl fer fram árshátíð nemenda í 1. - 6. bekk.

Kl. 9:00 4. - 6. bekkur í íþróttahúsinu.

Kl. 11:00 1. - 3. bekkur bæði í Akurskóla og Dalsbraut í íþróttahúsinu.

Á loknum atriðum hafa foreldrar boðið til kaffisamsætis í skólanum og nánari upplýsingar um það koma frá kennurunum.

Hlökkum til að sjá sem flesta á þessum skemmtilega viðburði.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla