Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

16.11.2016 11:46:42

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlega í Akurskóla. Nemendur í 2. - 4. bekk komu saman á sal klukkan 10 í morgun og fluttu atriði sem tengjast íslenskri tungu fyrir samnemendur sína. Tveir nemendur tónlistarskólans fluttu tónlistaratriði og nemendur úr 8. bekk voru með upplestur fyrir yngri nemendur. Myndir eru komnar í myndasafnið.