30. nóvember 2018

Fínn föstudagur

Fínn föstudagur

Í dag var fínn föstudagur hjá okkur í Akurskóla. Nemendur og starfsfólk mætti prúðbúið í skólann. Tilefnið var að á morgun, 1.desember, er fullveldisdagurinn en 100 ár eru síðan Ísland varð fullvalda ríki. Allir árgangar brutu upp daginn með einhverskonar fræðslu um fullveldi. Einnig fór 1.bekkur á sal og söng fyrir nemendur í 2.bekk.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla