Fréttir

Frumsýning í Akurskóla

19.04.2017 18:27:49

Leikhúsval Akurskóla sýnir leikritið Loddararnir eftir Snæbjörn Brynjarsson.

Sýning á morgun, fimmtudaginn 20. apríl, kl. 20.00 og á sunnudaginn 23. apríl, kl. 18.00. Miðaverð 500 kr. (enginn posi á svæðinu).

Hvetjum alla til að koma og sjá skemmtilega sýningu.