5. október 2016

Göngum í skólann - viðurkenningar

Göngum í skólann - viðurkenningar

Heilsuátakið Göngum í Skólann fór fram í Akurskóla 8. september til 3. október. Nemendur voru hvattir til að ganga eða að hjóla í skólann á því tímabili.

Í dag fór svo fram verðlaunaafhending fyrir þá bekki sem stóðu sig best.

Á yngsta stigi stóð 3. bekkur uppi sem sigurvegari, á miðstigi var það 6. bekkur og á elsta stigi var það 8. bekkur sem var duglegastur.

Við hvetjum börn til að vera dugleg að ganga í skólann ef veður leyfir.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla