26. mars 2019

Grunnskólamótið í sundi

Grunnskólamótið í sundi

Í dag tóku nemendur úr Akurskóla þátt í grunnskólamótinu í sundi sem fram fór í Laugardalslauginni.  Akurskóli fór með eitt lið í 5. - 7.bekk og eitt lið í 8. - 10.bekk.  Krakkarnir stóðu sig glæsilega og voru hársbreidd frá því að komast í úrslita sundið.  Loka staðan var því sú að Akurskóla liðin enduðu bæði í 4. sæti. Í ár var metfjöldi skóla sem tók þátt, eða 42 grunnskólar og Akurskóli var með besta árangur grunnskóla á suðurnesjunum.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla