Fréttir

Hæfileikahátíð grunnskólanna

10.05.2019 16:13:26

Hæfileikahátíð grunnskólanna

Fimmtudaginn 9. maí fór fram Hæfileikahátíð grunnskólanna. 5. og 6. bekkur fóru fyrir hönd Akurskóla á hátíðina og var 6. bekkur með atriði. Atriðið gekk mjög vel og var þetta hin mesta skemmtun.