Fréttir

Hátíðarkvöldverður 10. bekkinga

28.04.2017 15:02:25

27. apríl var hátíðarkvöldverður 10. bekkinga í skólanum. Nemendur bjóða kennurum sínum í mat og foreldrar sjá um þjónustu.

Nemendur fóru svo á árshátíð grunnskólanna síðar um kvöldið.

Myndir í myndasafni skólans.