23. nóvember 2016

Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja

Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja

Í dag kom fulltrúi frá Brunavörnum Suðurnesja og fulltrúi frá Lions hreyfingunni í Njarðvík. Þeir hittu nemendur í 3 bekk á sal skólans. Nemendur fengu fræðslu um eldvarnir og í lok fræðslunnar fengu þeir gjafir. Nemendurnir stóðu sig mjög vel og ætlar hver nemandi að huga að eldvörnum heima hjá sér og standa góða vakt yfir jólin. Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að skoða bækurnar með þeim og ræða við nemendur um mikilvægi þess að fræðast um eldvarnir. Brunavörnum Suðurnesja og Lions í Njarðvík færum við okkar bestu þakkir.

Myndir eru komnar í myndasafnið.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla