Fréttir

Jólahátíð nemenda

20.12.2018 11:47:22

Jólahátíð Akurskóla var glæsilega að vanda þar sem nemendur sýndu sínar bestu hliðar. Nemendur í 5.bekk fluttu Helgileikinn og 7.bekkur söng danskt jólalag.

 

Að lokum dönsuðu nemendur í kringum jólatré við undirleik Skúla gítarleikara.