Fréttir

Jólahátið

18.12.2018 15:12:01

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn

Á fimmtudaginn 20.desember er jólahátíð nemenda. Nemendur mæta prúðbúnir með pakka og smákökur í rýmin sín kl.9.00. 
Nemendur fara saman á sal íþróttahússins og horfa á helgileik 5.bekkjar ásamt því að dansa í kringum jólatréð. 

Skóladegi lýkur á bilinu kl.10.15 - 11.00.