Fréttir

Leikritið Iris frumsýnt í Akurskóla

12.04.2019 08:07:18

Miðvikudaginn 10. apríl var leikverkið Iris frumsýnt í Akurskóla. Nemendur í leiklistarvali í 8. - 10. bekk hafa æft verkið undanfarnar vikur og Kristín Þóra Möller sá um að leikstýra. Frumsýningin heppnaðist mjög vel og var fullt hús af áhorfendum. Ítarlegar upplýsingar um verkið má sjá í leikskránni.

Leikskrá má sjá hér!

Fleiri myndir í myndasafni skólans.