Fréttir

Leyfi skólastjóra

28.09.2018 09:18:26

Mánudaginn 1. október fer Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri Akurskóla í námsleyfi. Skólastjóri verður Gróa Axelsdóttir og Þormóður Logi Björnsson verður aðstoðarskólastjóri. Sigurbjörg snýr aftur til starfa 15. apríl.

Hægt er að hafa samband við Gróu og Þormóð með því að hringja í skólann eða senda þeim tölvupóst á groa.axelsdottir@akurskoli.is og thormodur.l.bjornsson@akurskoli.is.

Katrín Jóna Ólafsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir verða áfram deildarstjóra. Katrín Jóna staðsett í Akurskóla og Bryndís yfir starfsstöðinni við Dalsbraut.