28. apríl 2017

Litla upplestrakeppnin

Litla upplestrakeppnin

Í morgun var lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnnar haldin á sal í 4. bekk. Nemendur lásu upp ljóð, þulur og sögur og sýndu hvað þeir hafa lært í vetur í framsögn og tjáningu. Allir stóðu sig með sóma og skiluðu sínu vel. Gaman var að sjá hve margir foreldrar, systkini og ömmur og afar komu. Ingigerður, Katrín og Heiða kennarar í 4.bekk eiga einnig hrós skilið fyrir flotta hátíð. Til hamingju með árangurinn nemendur í 4. bekk.

 

Fleiri myndir í myndasafni.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla