Fréttir

Lokun skólans vegna vatnsleysi

13.10.2016 11:57:30

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Þar sem frekari tafir hafa orðið á kalda vatninu verðum við að loka skólanum. Foreldrar/forráðamenn barna í 1.-3.bekk eru beðnir um að sækja börnin eða hafa samband við skólann með upplýsingar ef barnið á að fara sjálft heim. Nemendur í 4. - 10.bekk fara sjálf heim.

Með fyrirfram þökk Gróa Axelsdóttir Aðstoðarskólastjóri