Fréttir

Nýtt skóladagatal - breyting

21.09.2018 14:56:13

Við höfum gert smávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla. Starfsdagur sem vera átti 5. október hefur verið færður um viku og verður föstudaginn 12. október.

Nýtt skóladagatal má nálgast hér!