21. september 2021

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Miðvikudaginn 15. september fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ í Akurskóla í frábæru veðri. Nemendur lögðu sig alla fram og skemmtu sér vel. Nemendur Akurskóla hlupu samtals 1974 km sem er frábær árangur. Keppt er um gullskóinn á milli árganga en sá árgangur sem hleypur lengst á hverju aldursstigi fær hann. Verðlaunaafhending fyrir hlaupið verður að loknu Göngum í skólann verkefninu í byrjun október en það verkefni er enn í fullum gangi.  

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla