Fréttir

Opnun skrifstofu, nýr ritari og fleiri upplýsingar

03.08.2017 14:34:12

Skrifstofa Akurskóla opnar kl. 9 þriðjudagsmorguninn 8. ágúst. Símanúmerið okkar er eins og áður 4204550.

Við hvetjum þá sem flutt hafa úr hverfinu að skrá börnin sín sem fyrst í nýjan skóla í nýju hverfi eða bæjarfélagi. Einnig hvetjum við þá sem eru nýfluttir í hverfið að skrá börn sem fyrst í skólann á Mitt Reykjanes https://www.mittreykjanes.is/web/index.html

Ritarinn okkar hún Þórunn er í fæðingarorlofi og í hennar stað hefur verið ráðin Ragnheiður Ásgeirsdóttir. Við bjóðum hana velkomna til starfa.