Fréttir

Páskafrí

10.04.2017 15:35:51

Páskaleyfi hefst mánudaginn 10.apríl og lýkur þriðjudaginn 18.apríl. Nemendur mæta í skólann aftur á þriðjudeginum samkvæmt stundatöflu.

Við óskum ykkur gleðilegra páska.

Kærar kveðjur
Starfsfólk Akurskóla