Fréttir

Sigur í Gettu enn betur

17.03.2017 10:58:44

Lið Akurskóla fór með sigur af hólmi í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ, Gettu enn betur. 

Liðið var skipað þeim Andra Fannari Ævarssyni, Hlyni Snæ Vilhjálmssyni og Loga Sigurðssyni. Liðstjórar og varamenn voru Olga Nanna Corvetto og Samúel Giovanni Luppi.

Frábær árangur og óskum við liðinu til hamingju.