12. mars 2020

Sigurvegari í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Miðvikudaginn 11. mars fór fram verðlaunaafhending vegna Stærðfræðikeppni grunnskólanna. Akurskóli átti tvo nemendur í verðlaunasætum í 8. bekk. Jón Garðar Arnarsson var í 6. – 10. sæti og Íris Sævarsdóttir hreppti 1. sætið.

Innilega til lukku.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla