Fréttir

Sjálfsmatsskýrsla 2016-17 komin út

25.06.2017 21:35:37

Sjálfsamtsskýrsla Akurskóla fyrir árið 2016-17 er komin út.

Í ár er eingöngu birt sjálfsmatsskýrsla í júní og fyrir 1. október kemur út umbótaáætlun í kjölfar skýrslunnar.

Við hvetjum hagsmunaaðila skólasamfélagsins nemendur, foreldra og fræðsluyfirvöld til að kynna sér vel þessa skýrslu.

Skýrsluna má finna hér!