26. september 2019

Skemmtilegt verkefni nemenda í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk kölluðu skólastjórnendur á fund í síðustu viku. Þar óskuðu þeir eftir styrk í 10. bekkjar ferðina sína í vor. Ákveðið var að nemendur myndu skipta á milli sín að fara út í frímínútum með yngri nemendum og í staðinn myndi skólinn greiða fyrir rútu í ferðina. 

Verkefnið er hafið og gaman að sjá unglingana okkar stýra leikjum með þeim yngri.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla