4. nóvember 2021

Skertur kennsludagur – Baráttudagur gegn einelti

Skertur kennsludagur – Baráttudagur gegn einelti

Mánudaginn 8. nóvember er skertur nemendadagur í Akurskóla. Þennan dag mæta nemendur í 1. – 6. bekk kl. 8:10 í skólann og nemendur í 7. – 10. bekk kl. 8:30.

Eftir stund með umsjónarkennurum fara nemendur í sömu hópa og á þemadögunum þar sem unnið verður að jákvæðum samskiptum og gegn einelti.

Kennslu lýkur kl. 10:40 þennan dag og nemendur sem ekki eru í Akurskjóli þennan dag halda þá heim.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla