11. ágúst 2017

Skólasetning

Skólasetning

Skólasetning í Akurskóla og í stofum við Dalsbraut verður þriðjudaginn 22. ágúst.

Akurskóli:

Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.

Nemendur í 1. bekk í Tjarnahverfi mæta kl. 10:00

Stofur við Dalsbraut:

Nemendur sem búa ofan Urðarbrautar og á Dalsbraut og eru í 1. - 3. bekk mæta til skólasetningar í byggingu við Dalsbraut 11.

1. - 3. bekkur í Dalshverfi kl. 12:00

Miðvikudaginn 23. ágúst eru foreldraviðtöl í 1. bekk þar sem foreldrar/forráðamenn mæta með börnum sínum til viðtals til umsjónarkennara. Kennsla og frístundaskóli hefst svo fimmtudaginn 24. ágúst hjá 1. bekk.

Fjölskyldur eru hvattar til að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólasetningu.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla