Fréttir

Skólasetning

12.08.2019 09:47:34
Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst.
 
Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00.
 
Nemendur í 1. bekk í mæta kl. 10:00.
 
Kennsla og frístundaskóli hefst svo föstudaginn 23. ágúst.
 
Fjölskyldur eru hvattar til að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólasetningu.