Fréttir

Skólasókn - ný viðmið frá Reykjanesbæ

25.08.2017 10:44:10

Við hvetjum alla foreldra til að kynna sér vel nýjar viðmiðunarreglur Reykjanesbæjar um skólasóknarvanda. Þar er tekið bæði á óútskýrðum fjarvistum og einnig óeðlilega miklum leyfisbeiðnum eða veikindum. 

Það er mikilvægt að muna að skólinn er aðalatriðið í lífi barnsins og stunda skólann vel.

Allar upplýsingar má finna undir Hagnýtt - Viðmið um mætingar