8. júní 2022

Skotboltakeppni milli 10. bekkjar og starfsfólks Akurskóla

Skotboltakeppni milli 10. bekkjar og starfsfólks Akurskóla

Hefð hefur verið fyrir því að hafa skotboltakeppni milli útskriftarnema og starfsfólks Akurskóla í lok hvers skólaárs. Í dag var þessi keppni og var hún æsispennandi. Leit út fyrir á tímabili að starfsfólkið næði að landa sigrnum en þá tóku nemendur áhlaup og kláruðu leikinn. Það voru því útskriftarnemar sem enduðu sem sigurvegarar í ár. Var mikill hiti í keppnisfólki og var talið að einhverjir hefðu svindlað en sem betur fer fór þetta vel og allir sáttir við þessa glæsileg sigurvegara.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla