20. febrúar 2020

Skráning í Akurskóla og Stapaskóla fyrir haustið 2020

Skráning í Akurskóla og Stapaskóla fyrir haustið 2020

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í Akurkóla fyrir nemendur sem búa í Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík. Foreldrar sem eiga börn fædd 2014 eru hvattir til að fara inn á Mitt Reykjanes og skrá börn sín í skólann.

Þá hefur einnig verið opnað fyrir skráningu í Stapaskóla en allir nemendur ofan Urðabrautar, í Dalshverfi, sem eru núna í 6. – 8. bekk hjá okkur í Akurskóla fara í Stapaskóla frá og með hausti 2020.

Smellið hér til að fara inn á skráningarsíðuna.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla