8. mars 2019

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Í gær voru viðurkenningar veittar fyrir 10 efstu sæti í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin er árlega í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.

Þau Elísabet Drífa Sigurbjargardóttir og Sigmundur Þór Sigmundarson í 8.bekk hlutu viðurkenningu fyrir að vera í 7. - 10. sæti.

Nína Björg Ágústsdóttir í 9.bekk var í 3.sæti.

Við óskum þeim öllum til hamingju með frábæran árangur.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla