19. febrúar 2018

Stóra upplestrakeppnin á sal

Stóra upplestrakeppnin á sal

Í dag voru fulltrúar Akurskóla í Stóru upplestrarkeppnina valdir á sal skólans. Sjö nemendur kepptu á sal og voru þær Betsý Ásta Stefánsdóttir og Júlía Björg Thorarensen valdar til að verða fulltrúa Akurskóla og Camilla Jónsdóttir verður varamaður.

Upplesturinn tókst mjög vel og voru nemendur í 6. og 7. bekk fyrir fyrirmyndar sem áhorfendur.

Dómarar voru G. Lára Guðmundsdóttir fyrrv. skólastjóri, Gunnar Þór Jónsson fyrrv. skólastjóri og Kristín Þóra Möller kennari við skólann. Við þökkum þeim vel unnin störf.

Fleiri myndir í myndasafni.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla