27. febrúar 2020

Stóra-upplestrarkeppnin

Stóra-upplestrarkeppnin

Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar fór fram í dag í Akurskóla. Sjö nemendur ú 7. bekk lásu upp texta og ljóð. Þeir sem kepptu á sal voru Auður Jónsdóttir, Guðmundur Hlíðar Pétursson, Soffía Huld Ævarsdóttir, Thelma Sigrún Thorarensen, Abdallah Rúnar Awal, Birgitta Fanney Bjarnadóttir og Alexander Freyr Sigvaldason.

Dómarar voru Guðný Ósk B. Garðarsdóttir, Lára Guðmundsdóttir og Gunnar Þór Jónsson.

Abdallah Rúna og Alexander Freyr verða fulltrúar Akurskóla á lokahátíðinni og Soffía Huld er varamaður.

Innilega til hamingju allir með góðan árangur.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla