Fréttir

Sumarfrí og skólasetning

13.06.2017 09:53:28

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 16. júní. Ef foreldrar/forráðamenn eru með brýnt erindi er hægt að senda póst á akurskoli@akurskoli.is

Við hvetjum foreldra/forráðamenn nýrra nemenda í hverfinu að skrá börn sín sem fyrst í skólann á Mitt Reykjanes og einnig óskum við eftir að þeir sem hafa flutt úr hverfinu setji sig í samband við nýja skólann.

Við opnum skrifstofuna aftur þriðjudaginn 8. ágúst.

Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst 2017.

Starfsmenn Akurskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.