Fréttir

Sumargjafir frá foreldrafélaginu

28.04.2017 14:55:30

Foreldrafélagið kom færandi hendi í vikunni og færði skólanum bolta og önnur sumarleikföng að gjöf. Við komum þessu í notkun um leið og hættir að snjóa.

Takk fyrir gjöfina!