13. október 2021

Táknmyndir fyrir gildi Akurskóla

Táknmyndir fyrir gildi Akurskóla

Eins og við höfum sagt frá áður þá unnu nemendur og starfsmenn skólans ný gildi fyrir skólann í vor og haust. Við fengum Hildi Hlín Jónsdóttur hönnuð og móður barns í skólanum til að hanna fyrir okkur táknmyndir fyrir hvert gildi. 

Við erum afar ánægð með útkomuna og kynnum táknmyndir fyrir ný gildi Akurskóla.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla