27. október 2017

Þorgrímur í heimsókn

Þorgrímur í heimsókn

Í dag kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Akurskóla. Hann hitti fyrst 6. og 7.bekk og var með frábæran fyrirlestur þar sem hann hvetur nemendur til að vera leiðtogar í sínu lífi, stunda nám sitt, íþróttir og annað af krafti, vera dugleg að lesa og taka til í herberginu sínu. Nemendur stóðu sig svakalega vel og gaman var að sjá hversu áhugasamir þeir voru. Þorgrímur hittir einnig 10.bekk í dag og sá fyrirlestur er einnig mjög flottur og áhugaverður.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla