11. apríl 2019

Þormóður Logi Björnsson ráðinn aðstoðarskólastjóri Akurskóla

Þormóður Logi Björnsson ráðinn aðstoðarskólastjóri Akurskóla

Þormóður Logi Björnsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri Akurskóla frá og með 1. ágúst 2019. Þormóður leysti af í vetur í Akurskóla sem aðstoðarskólastjóri en hefur víðtæka kennslu- og stjórnunarreynslu. 

Þormóður vann við Akurskóla sem kennari árin 2006 - 2015. Þá var hann skólastjóri við Grunnskólann á Suðureyri 2015-2019. Þormóður útskrifaðist sem grunnskólakennari árið 2008 og er einnig með viðbótarnám í opinberi stjórnsýslu.

Við bjóðum Þormóð velkominn til starfa. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla