Fréttir

Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir

10.04.2008 14:20:52

Í dag kom Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir og héldu tónleika fyrir nemendur skólans. Á tónleikunum léku þau m.a. lög af diskunum Vorvindum og Vorvísum. Hljómsveitina skipa Björn Thoroddsen gítar, Andrea Gylfadóttir söngur, Jóhann Hjörleifsson trommur og Jón Rafnsson á bassa. Nemendur skemmtu sér vel.

Sjá meðfylgjandi myndir