31. maí 2018

Undir berum himni - þema

Undir berum himni - þema

Miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. maí voru þemadagar í Akurskóla. Þemað, Undir berum himni, er árlegt í skólanum en verkefnin mismunandi frá ári til árs.

Eins og sjá má á myndunum þá eru viðfangsefnin fjölbreytt. Olsen olsen keppni, heimóknir út um allan bæ, frisbí-leikur, kubbur, vatnsblöðrustríð, grillstöð og síðast en ekki síst eru nemendur á elsta stigi að lífga upp á skólalóðina með því að mála ýmsa leiki á hellur í kringum skólann.

Myndirnar tala sínu máli.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla