Fréttir

Vetrarfrí

19.10.2016 15:05:52

Góðan dag,

Við minnum á vetrarfrí Akurskóla föstudaginn 21 október og mánudaginn 24 október. Af gefnu tilefni er engin kennsla né frístund þessa daga og skrifstofa skólans er einnig lokuð.

Hafið það gott í fríinu :-)