31. maí 2018

Viðurkenning og tilnefningar til hvatningaverðlauna Reykjanesbæjar

Viðurkenning og tilnefningar til hvatningaverðlauna Reykjanesbæjar

Fimmtudaginn 31. maí, fór fram afhending Hvatningarverðlauna Reykjanesbæjar.

Akurskóli, starfsmenn þess og stjórnendur, fengu fjölmargar tilnefningar en verkefnið Vinnustundir á unglingastigi fékk viðurkenningu fræðsluráðs Reykjanesbæjar.

Önnur verkefni sem voru tilnefnd:

1. Arna Arnarsdóttir og Eyrún Kr. Júlíusdóttir fyrir verkefnið Lambhús í Akurskóla.

2. Stjórnendur og kennarar í Akurskóla við Dalsbraut fyrir verkefnið Útfærsla á kennslu í tímabundnu húsnæði.

3. Stjórnendur og kennarar á yngsta- og miðstigi fyrir verkefnið Fjölval á yngsta- og miðstigi.

Við þökkum öllum sem tilnefndu Akurskóla til þessara verðlauna!

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla