Fréttir

Breytingar á skóladagatali Akurskóla
2. janúar 2020
Breytingar á skóladagatali Akurskóla

Vegna námsferðar starfsfólks til Bretlands í lok apríl 2020 höfum við þurft að gera eftirfarandi breytingar á skóladagatali Akurskóla fyrir núverandi skólaár: Starfsdagar sem voru 21. janúar og 20. maí hafa verið færðir til 29. og 30. apríl. Skólaráð Akurskóla fundaði 13. desember 2019 og samþykkti fyrir sitt leyti þessar breytingar. Starfsmannafun...

Lesa meira
Jólafrí
20. desember 2019
Jólafrí

Jólaleyfi Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6.janúar 2020.   Skrifstofan er lokuð frá og með 20. desember og opnar aftur mánudaginn 6. janúar 2020.   The Christmas vacation will start on the 20st of December. School will start again on monday the 6th of January 2020....

Lesa meira
Jólahátið nemenda
20. desember 2019
Jólahátið nemenda

Þann 20. desember var hátíð í Akurskóla. Nemendur komu saman í íþróttahúsinu og fylgdust með nemendum í 5. bekk sýna helgileik og nemendum í leiklistarvali sýna dans og flytja lag úr söngleiknum Hairspray sem sýndur verður með vorinu. Þá dönsuðu nemendur í kringum jólatréð og héldu svo í stofur og héldu litlu jól með umsjónarkennurum sínum.Starfsfó...

Lesa meira
Jólahátíð
18. desember 2019
Jólahátíð

Jólahátíð Akurskóla föstudaginn 20. desember Nemendur mæta í heimastofur kl. 9.00 og fara þaðan í íþróttasal Akurskóla og horfa á helgileik, söngatriði og dansa í kringum jólatréð. Að því loknu fara nemendur aftur í heimastofu og eiga notalega stund saman. Skóla lýkur um kl. 10.30 og fara þá nemendur í jólafrí. Athugið að frístundaskólinn er lokaðu...

Lesa meira
Jólastemning
16. desember 2019
Jólastemning

Nokkrar dömur í 5. bekk hafa undanfarna daga sungið jólalög í frímínútum. En nemendur í 5. bekk undirbúa sig og æfa þessa dagana helgileik. Í kyrru veðri með fallegan söng er bara eitt sem vantar til að fullkomna jólastemninguna, heitt súkkulaði og smákökur....

Lesa meira
Rithöfundar í heimsókn
5. desember 2019
Rithöfundar í heimsókn

Nú í haust hafa rithöfundar verið duglegir að koma í heimsókn til okkar að lesa uppúr bókum sínum. Í október kom Ævar Örn Benediktsson eða Ævar vísindamaður og las úr bók sinni Minn eigin tölvuleikur. Af tilefni degi íslenskrar tungu kom Áslaug Jónsdóttir og las fyrir nemendur í 1. bekk, elstu börnin á leikskólunum Holti og Akri og nemendum 1. bekk...

Lesa meira
Sameiginlegur starfsdagur
18. nóvember 2019
Sameiginlegur starfsdagur

Starfsdagur / teachers work day Fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskólinn er einnig lokaður þennan dag. Thursday the 21st of November is a teachers work day in Akurskóli. All students are on vacation this day. The after school program is closed this day....

Lesa meira
Skertur nemendadagur
4. nóvember 2019
Skertur nemendadagur

Miðvikudaginn 6.nóvember er skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl.8.10 og fara heim kl.11.20. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat borða hádegismat og fara svo heim. Frístund opnar kl.11.20 og er til kl.16.15....

Lesa meira
Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag
22. október 2019
Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag

Kæru foreldrar/forráðamenn Föstudaginn 25. október kl.8:10 mun Kristján Freyr Geirsson (Krissi lögga) bjóða foreldrum unglinga í 8. 9. og 10. bekk á fyrirlestur sem ber heitið Áhættuhegðun ungmenna-staðan í dag. Hann mun fara yfir hvernig staðan er í okkar bæjarfélagi hvað varðar áhættuhegðun unglinga, t.d. fíkniefnanotkun og ofbeldi. Hvetjum all...

Lesa meira
Vetrarfrí 28. og 29. október
17. október 2019
Vetrarfrí 28. og 29. október

Mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. október er vetrarfrí í Akurskóla. Frístundaskólinn er einnig í fríi þessa daga. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 30. október samkvæmt stundaskrá.  The school is closed on the 28th and 29th of October. The after school program will also be closed. We look forward seeing all the students back on the 30th of October...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla