Bókaupplestur

18.11.2016 11:54:31

Í dag kom Áslaug Jónsdóttir rithöfundur til okkar og las úr skrímslabókum sínum fyrir 1 bekk og skólahópa leikskólanna Holts og Akurs. Krökkunum þótti virkilega gaman að hlusta á Áslaugu og að sjá bækurnar hennar. Hún hafði meðferðis tvö skrímsli sem...

Spurningakeppnir og úrslit Akurpennans

18.11.2016 09:31:26

Í gær og fyrradag voru haldnar spurningakeppnir milli nemenda og kennara. Á degi íslenskrar tungu var spurningarkeppni milli nemenda á unglingastigi og kennara á unglingastigi og í gær, fimmtudag, var spurningakeppni á milli nemenda á miðstigi og ken...

Dagur íslenskrar tungu

16.11.2016 11:46:42

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlega í Akurskóla. Nemendur í 2. - 4. bekk komu saman á sal klukkan 10 í morgun og fluttu atriði sem tengjast íslenskri tungu fyrir samnemendur sína. Tveir nemendur tónlistarskólans fluttu tónlistaratriði og nem...

Fyrstu niðurstöður úr Skólapúlsinum

10.11.2016 09:16:46

Akurskóli notar matstækið Skólapúlsinn til að meta marga þætti í skólastarfinu. Allir nemendur í 6. – 10. bekk taka könnun yfir allt skólaárið í nokkrum hópum og fær skólinn jafnóðum niðurstöðurnar. Heildarniðurstöður fyrir allan skólann eru dregnar...

Vetrarfrí

19.10.2016 15:05:52

Góðan dag, Við minnum á vetrarfrí Akurskóla föstudaginn 21 október og mánudaginn 24 október. Af gefnu tilefni er engin kennsla né frístund þessa daga og skrifstofa skólans er einnig lokuð. Hafið það gott í fríinu :-)

Vont veður

19.10.2016 11:29:45

Góðan dag kæru foreldrar og forráðamenn,   Vegna veðurs viljum við biðja ykkur um að sækja börnin eftir skóla í dag, sérstaklega yngstu börnin. 1-4 bekkur lýkur kennslu kl 13:10. 5-7 bekkur lýkur kennslu kl 14:00. 8-10 bekkur lýkur kennslu á mismunan...

Lokun skólans vegna vatnsleysi

13.10.2016 11:57:30

Kæru foreldrar/forráðamenn. Þar sem frekari tafir hafa orðið á kalda vatninu verðum við að loka skólanum. Foreldrar/forráðamenn barna í 1.-3.bekk eru beðnir um að sækja börnin eða hafa samband við skólann með upplýsingar ef barnið á að fara sjálft he...

Ekkert kalt vatn - skólinn lokaður

11.10.2016 07:49:16

Fimmtudaginn 13. október stefnir í að það verði ekkert kalt vatn í Reykjanesbæ til kl. 11. Það eru tilmæli frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að skólastarf hefjist kl. 10:00. Skólinn verður því lokaður frá kl. 8:00-10:00 þennan morgun. Við biðjum þó...

Göngum í skólann - viðurkenningar

05.10.2016 15:26:43

Heilsuátakið Göngum í Skólann fór fram í Akurskóla 8. september til 3. október. Nemendur voru hvattir til að ganga eða að hjóla í skólann á því tímabili. Í dag fór svo fram verðlaunaafhending fyrir þá bekki sem stóðu sig best. Á yngsta stigi stóð 3....

Starfsdagur 4 október

03.10.2016 09:57:40

Við minnum á að á morgun, þriðjudaginn 4 október, er starfsdagur í Akurskóla. Því er hvorki kennsla né frístund þennan dag.