Fréttir

Göngum í skólann - viðurkenningar
5. október 2016
Göngum í skólann - viðurkenningar

Heilsuátakið Göngum í Skólann fór fram í Akurskóla 8. september til 3. október. Nemendur voru hvattir til að ganga eða að hjóla í skólann á því tímabili. Í dag fór svo fram verðlaunaafhending fyrir þá bekki sem stóðu sig best. Á yngsta stigi stóð 3. bekkur uppi sem sigurvegari, á miðstigi var það 6. bekkur og á elsta stigi var það 8. bekkur sem...

Lesa meira
Starfsdagur 4 október
3. október 2016
Starfsdagur 4 október

Við minnum á að á morgun, þriðjudaginn 4 október, er starfsdagur í Akurskóla. Því er hvorki kennsla né frístund þennan dag....

Lesa meira
Norræna skólahlaupið
19. september 2016
Norræna skólahlaupið

Á föstudaginn fór fram hið árlega Norræna skólahlaup. Hlaupið hófst klukkan 10:00 og stóð yfir í 90 mín. Nemendur hlupu hring sem er 2,5 kílómetrar og voru þeir hvattir til að hlaupa sem flesta hringi. Nemendur Akurskóla hlupu samanlagt yfir 2100 kílómetra í ár. Myndir frá hlaupinu er að finna í myndasafni....

Lesa meira
Setning Göngum í skólann
9. september 2016
Setning Göngum í skólann

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samstarfsaðilum setti Göngum í skólann í 10. sinn miðvikudaginn 7. september. Í þetta sinn fór setningarhátíðin fram í Akurskóla í Reykjanesbæ. Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti velkomna. Nemendur sungu skólasönginn fyrir gesti. Sigríður Inga Viggósdótti...

Lesa meira
Lestrarstefna Akurskóla
30. ágúst 2016
Lestrarstefna Akurskóla

Lestrarstefna Akurskóla er komin út. Efni hennar má kynna sér hér!...

Lesa meira
Ný menntastefna Reykjanesbæjar
29. ágúst 2016
Ný menntastefna Reykjanesbæjar

Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós. Nýrri menntastefnu er ætlað að vera heildstæð áætlun um það hvernig nám á öllum skólastigum, leikur, listir og íþróttir fléttast saman og stuðlar sameiginlega að því að undirbúa unga fólkið okkar sem best undir það að vera virkir þátttakendur í samfélagi 21. aldarinnar. Í nýrri menntastefnu er ...

Lesa meira
Smávægilegar breytingar á skóladagatali
29. ágúst 2016
Smávægilegar breytingar á skóladagatali

Smávægilegar breytingar á skóldagatali Akurskóla hafa verið gerðar. Samtalsdagur sem vera átti 7. september hefur verið færður til miðvikudagsins 14. september. Þetta er gert vegna þess að 7. september hefur Akurskóli verið beðin að hýsa setningu á verkefninu Göngum í skólann. Akurskóli hefur tekið þátt í þessu verkefni í mörg ár og mikill heiður...

Lesa meira
Innkaupalistar komnir á netið
15. ágúst 2016
Innkaupalistar komnir á netið

Innkaupalistar fyrir alla árganga eru komnir á heimasíðuna. Við hvetjum foreldra til að nýta það sem til er frá fyrri árum. Innkaupalista má finna undir hagnýtt!...

Lesa meira
Skólasetning
9. ágúst 2016
Skólasetning

Skólasetning í Akurskóla verður mánudaginn 22. ágúst Nemendur í 2. – 10. bekk mæta kl. 09:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst. ?Nemendur í 1. bekk mæta kl. 10:00 23. ágúst eru foreldraviðtöl í 1. bekk þar sem foreldrar/forráðamenn mæta með börnum sínum til viðtals til umsjónarkennara. Kennsla og frístundaskóli hefst s...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2015-16 komin út
23. júní 2016
Sjálfsmatsskýrsla 2015-16 komin út

Á hverju ári gefum við út skýrslu um sjálfsmat Akurskóla.  Samkvæmt grunnskólalögum er markmið mats og eftirlits með gæðum starfs í grunnskólum að: veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, viðtökuskóla, foreldra og nemenda, tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reg...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla