Fréttir

Leiksýning í Akurskóla - Bugsy Malone
9. apríl 2016
Leiksýning í Akurskóla - Bugsy Malone

Föstudaginn 8. apríl frumsýndi leiklistarvalið í Akurskóla Bugsy Malone fyrir troðfullu húsi. Önnur sýning var einnig fjölmenn á laugardeginum.  Við óskum nemendum og leikstjóranum Kjartani Má Gunnarssyni til hamingju með sýninguna. Myndir frá frumsýningunni má sjá í myndasafni skólans....

Lesa meira
Bugsy Malone
8. apríl 2016
Bugsy Malone

Í vetur hafa nokkrir nemendur í 8.-10.bekk verið í leiklistarvali hjá Kjartani Má Gunnarssyni þar sem þau æfðu leikritið Bugsy Malone. Nú er komið að því að sýna afrakstur vetrarins og það verða haldnar tvær sýningar, í kvöld föstudaginn 8 apríl  klukkan 20 og á morgun, laugardaginn 9 apríl, klukkan 16:00. Það kostar 500 krónur inn og það verður sj...

Lesa meira
Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti
16. mars 2016
Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti

Á morgun, fimmtudaginn 17. mars, taka nemendur og starfsmenn Akurskóla þátt í alþjóðlegum degi gegn kynþáttamisrétti. Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir verkefni sem felst í að fara út fyrir skólabygginguna og leiðast í kringum hana og standa þannig saman með margbreytileika í okkar samfélagi. Skilaboðin eru skýr: Það er bannað að mismu...

Lesa meira
Árshátíð 1.-6. bekkjar 2016
11. mars 2016
Árshátíð 1.-6. bekkjar 2016

Ellefta árshátíð Akurskóla var haldin hátíðlega í dag fyrir 1.-6. bekk í íþróttahúsi skólans. Krakkarnir sýndu mörg flott atriði sem þeir hafa unnið að síðustu vikur. Þegar dagskránni í íþróttahúsinu lauk buðu krakkarnir foreldrum og aðstandendum sínum upp á kökur og annað góðgæti í heimastofum. Gaman var að sjá hversu margir sáu sér fært að mæta. ...

Lesa meira
Árshátíð 7. - 10. bekkjar 2016
11. mars 2016
Árshátíð 7. - 10. bekkjar 2016

Árshátíð 7.-10. bekkjar fór fram fimmtudagskvöldið 10. mars. Krakkarnir sýndu frábær skemmtiatriði sem þeir eru búnir að vera að undirbúa síðustu vikur. Kvöldinu lauk með balli þar sem DJ Heiðar Austmann hélt uppi stuðinu.  Myndir frá kvöldinu eru komnar á myndasíðu skólans....

Lesa meira
Páskaeggjabingó
10. mars 2016
Páskaeggjabingó

Þriðjudaginn 15.mars ætlar Flott án fíknar klúbbur Akurskóla að vera með pákaeggjabingó í skólanum fyrir alla nemendur skólans....

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla 2016
8. mars 2016
Árshátíð Akurskóla 2016

Árshátíð Akurskóla verður haldin fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars....

Lesa meira
Boðsundskeppni grunnskóla
8. mars 2016
Boðsundskeppni grunnskóla

Í dag fór fram boðsundskeppni grunnskóla í Laugardalslaug. Akurskóli var með tvö flott lið, annað á miðstigi og hitt á unglingastigi.  Yngra liðið vann í sínum riðli og eldra liðið var í þriðja sæti í sínum riðli. Við óskum þessum flottu krökkum til hamingju með frábæran árangur....

Lesa meira
Upplestrarkeppni
25. febrúar 2016
Upplestrarkeppni

Í fyrradag, þann 23 febrúar, voru tveir fulltrúar úr Akurskóla valdir til að keppa í lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar sem fram fer 2. mars. Fulltrúar Akurskóla verða Alma Rut Einarsdóttir og Lovísa Andrésdóttir....

Lesa meira
Skertur dagur á morgun
25. febrúar 2016
Skertur dagur á morgun

Við viljum minna á að á morgun, föstudaginn 26.febrúar, verður skertur dagur. Börnin verða í skólanum til klukkan 11. Þeir sem eru í áskrift hjá Skólamat geta fengið sér að borða áður en heim er haldið. Frístund verður opið fyrir frístundarkrakkana frá 11-16....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla