Öskudagur

09.02.2016 10:59:53

Á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar, er öskudagur. Við hvetjum alla krakka að koma í búning og taka þátt í gleðinni með okkur.Öskudagurinn er skertur dagur svo krakkarnir fara þegar dagskrá lýkur, um klukkan 10:30 fyrir 6. -10. bekk og klukkan 11:10...

Dagur leikskólans

05.02.2016 14:27:11

Í dag var haldið upp á dag leikskólans sem er á morgun þann 6.febrúar. Leikskólabörn frá leikskólanum Holti komu fyrir utan Akurskóla klukkan 9 í morgun og tóku lagið fyrir okkur og héldu af stað í ljósagöngu frá skólanum að leikskólanum. Markmið ljó...

Þorraþema

04.02.2016 09:12:35

Vikuna 25.-29.janúar var haldið þorraþema hjá fyrsta bekk í Akurskóla sem fer fram í samstarfi við leikskólana Akur og Holt. Markmið vikunnar er að fræða börn um gamla tíma, siði og venjur. Börnunum var skipt í hópa og fengu mismunandi verkefni og fr...

Zumba í Akurskóla

25.01.2016 13:22:49

Gaman er að segja frá því að sl. fimmtudag hófst zumbakennsla í Akurskóla  og er þetta í fyrsta skipti sem boðið er upp á zumbakennslu í skólanum. Zumba er valgrein í 8-10.  bekk. Zumba er líkams- og heilsurækt þar sem dansað er við suður-ameríska tó...

Samtalsdagur

12.01.2016 09:39:35

Næstkomandi miðvikudag, þann 20. janúar er samtalsdagur. Þá fara fram foreldraviðtöl. Enginn kennsla verður en frístundarskólinn Akurskjól verður opinn frá 08:10 – 16:00 fyrir þau börn sem hafa sótt um það.

Fræðsluátak

06.01.2016 14:46:22

Nú er skólinn byrjaður og þá hefst starf foreldrafélagsins einnig Okkur í bauðst að sýna foreldrum upptöku frá fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur um sexting, hrelliklám og netið. Margir hafa kallað eftir vitundarvakningu til að stemma stigu við...

Starfsdagur

04.01.2016 12:08:35

Þriðjudaginn nk. þann 12. janúar verður starfsdagur í Akurskóla. Þá fellur niður öll kennsla. Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þennan dag.

Jólakveðja

18.12.2015 11:38:13

Starfsfólk Akurskóla óskar nemendum sínum og foreldrum þeirra gleðilegra hátíðar. Eigið ánægjulegt jólafrí. Skólinn hefst aftur mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundarskrá. Hægt er að skoða myndir af litlu jólunum á heimasíðu skólans.   Jólakveðja

Hátíðarmatur

16.12.2015 15:04:07

Í dag var jólaleg stund hjá okkur í skólanum í dag. Hátíðarmaturinn var borinn fram, hangikjöt með kartöflum, hvítri sósu, eplasalati og tilheyrandi og í eftirrétt var ísblóm. Starfsmenn þjónuðu nemendum meðan jólalög hljómuðu í salnum. Þetta var mjö...

Litlu jólin

15.12.2015 11:44:58

Föstudaginn nk. þann 18. desember verða litlu jólin í skólanum. Nemendur mæta í sína heimastofu á þeim tíma sem umsjónarkennari hefur gefið þeim og hefjast litlu jólin kl. 9:00. Í ár ætla allir nemendur og starfsmenn að vera saman í íþróttahúsinu að...