Námsráðgjöf

 

Námsráðgjafi í Akurskóla er Lovísa Hafsteinsdóttir og er hún náms- og starfsráðgjafi að mennt.

Námsráðgjafi hefur aðsetur á efri hæð skólans. Hægt er að bóka viðtal hjá námsráðgjafa með því að koma við hjá honum, senda tölvupóst eða hringja. Tölvupóstfang náms- og starfsráðgjafans er lovisa.hafsteinsdottir@akurskoli.is. Námsráðgjafi er við alla daga 8 - 16.

Nánari upplýsingar um náms- og starfsráðgjöf má nálgast HÉR