4. september 2020

11. september - starfsdagur í 1. - 4. bekk

11. september - starfsdagur í 1. - 4. bekk

Föstudaginn 11. september verður starfsdagur í Akurskóla hjá nemendum í 1. - 4. bekk. Frístundaskólinn Akurskjól er lokaður þennan dag. 

Hefðbundin kennsla verður hjá nemendum í 5. - 10. bekk þennan dag. 

Endilega skoðið vel skóladagatalið okkar hér!

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla