Foreldraráð

Hér getur þú nálgast allar helstu upplýsingar varðandi foreldrastarf í Akurskóla
Ef þér finnst einhverjar upplýsingar vanta þá endilega hafðu samband við stjórn félagsins foreldrafelag-akurskola@googlegroups.com

Foreldrafélagið er einnig með facebooksíðu þar sem foreldrar/forráðamenn og aðrir sem áhuga hafa á geta skráð sig á síðuna, fylgst með því sem er framundan og tekið þátt í umræðunni.

Slóðin er http://www.facebook.com/#!/pages/Foreldrafélag-Akurskóla/100162140141894

Foreldrafélag Akurskóla er félag allra foreldra/forráðamanna nemenda í Akurskóla og er skammstafað FFA. Stjórn FFA hefur umsjón með starfsemi félagsins í náinni samvinnu við foreldra úr hverjum árgangi og fulltrúa foreldra í skólaráði. Haldnir eru almennir félagsfundir eins oft og þurfa þykir, þar sem unnið er að markmiðum félagsins og verkefnum skipt á milli félagsmanna. Stjórn FFA boðar til fundanna. Starfsár FFA telst vera frá aðalfundi í maí til næsta aðalfundar ári síðar.

Markmið

  • Að vinna að velferð nemenda, efla hag skólans og koma á sem bestu sambandi milli skólans og heimila nemenda.
  • Að efla starf foreldrafélagsins og gera það sýnilegra í skólasamfélaginu.
  • Að auðvelda störf foreldra í foreldrafélagi og tryggja samfellu í starfinu.
  • Að allir félagsmenn hafi gott aðgengi að félaginu og starfsemi þess í gegnum heimasíðu skólans og það birti þar reglulega fréttir frá félaginu sem og fundargerðir.
  • Að byggja upp árgangafulltrúastarf með góðum stuðningi.
  • Að styrkja og efla virkni foreldra.

Til að ná þessum markmiðum heldur félagið reglulega félagsfundi þar sem lögð er áhersla á fræðslu, skemmtun og upplýsingamiðlun.

Stjórn FFA 2017-2018

Netfang stjórnar: foreldrafelag-akurskola@googlegroups.com
Þórdís Elín Kristinsdóttir, formaður s: 868-4667.
Netfang: thordis.e.kristinsdottir@reykjanesbaer.is
Guðrún María Þorgeirsdóttir, varaformaður s: 661-4775 
Einar Þór Guðmundsson, gjaldkeri s: 891-9149 
Heiða Björg Árnadóttir, ritari  s: 869-4260
Rakel Ársælsdóttir, meðstjórnandi s: 824-3132
Þórunn Ósk Haraldsdóttir, meðstjórnandi s: 695-7857
Ásdís Björk Kristinsdóttir, meðstjórnandi s: 844-4782
Rannveig Ísfeld Eggertsdóttir, meðstjórnandi s:
Aðalheiður Hanna Björnsdóttir, varamaður s: 861-8080 

Skólaráð Akurskóla

Kristín Þóra Möller og Þórdís Elín Kristinsdóttir sitja í skólaráði fyrir hönd foreldra.

Starfsáætlun

Stjórn foreldrafélagsins fundar einu sinni í mánuði, þriðja mánudag milli kl. 20:00-22:00

ÁgústStjórnarfundur, áætlun fyrir starfsemi félagsins.
September
Stjórnarfundur, fræðsluerindi á vegum FFA og afhending gjafar til nýrrar starfsstöðvar Akurskóla
Október
Stjórnarfundur. Fundur með árgangafulltrúum.
Nóvember
Stjórnarfundur, undirbúningur jólaföndurs og jólaföndur í lok nóvember.
Desember
Frí.
Janúar
Stjórnarfundur.
Febrúar
Stjórnarfundur, foreldrakaffi.
Mars
Stjórnarfundur, fræðsluerindi á vegum FFA.
Apríl
Stjórnarfundur, afhending sumargjafa.
Maí
Stjórnarfundur. Aðalfundur.

FFA vinnur einnig mikið með FFGÍR sem er Foreldrafélag grunnskóla í Reykjanesbæ. Við höldum saman fyrirlestra og samræmum okkur yfir alla skólana hvað er gert á hverjum stað fyrir sig.

Undirbúningur ýmissa atburða

Fundargerðir

FFGÍR- fyrirlestrar

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla